Eldri stefnusjöl
Þingsályktun um Landsskipulagsstefnu 2015-2026 ásamt greinargerð
Þingsályktun um Landsskipulagsstefnu 2015-2026 var samþykkt á Alþingi í mars 2016. Með henni var í fyrsta sinn sett fram samræmd stefna um skipulagsmál á landsvísu til leiðbeiningar fyrir skipulagsgerð sveitarfélaga og aðra áætlanagerð um landnotkun og byggðaþróun. Stefnan var leyst af hólmi af gildandi landsskipulagsstefnu.
Landsskipulagsstefna 2015-2026 ásamt greinargerð
Þingsályktun um landsskipulagsstefnu 2015-2026
- Þingsályktun um landsskipulagsstefnu 2015-2026 - Samþykkt á alþingi 16. mars 2016